Lýsing
- Öflugur hreinsir í duftformi sem djúphreinsar síurnar
- Fjarlægir fitu, olíu og kalsíumagnir úr síum.
Leiðbeiningar
- Fjarlægið síuna og settu hana í 10 ltr fötu og 2 matskeiðar af duftinu.
- Fyllið fötuna með heitu vatni svo að efnið leysist vel upp og látið liggja í minnst 4 klst.
- Takið síuna upp úr vatninu og skolið vandlega með hreinu vatni.
- Pappinn í síunni þarf að vera vel þurr áður en hún fer aftur í heita pottinn.
- Endurtaka þetta að minnsta kosti 4 vikna fresti.
Innihald
- 1 kg