Burtu með verkina og sársaukan
Sérstakt mótað sæti með háls- og herðanuddi sem veitir slakandi nudd á þessa tvo staði sem vilja oft verða mjög stífir. Nuddstútarnir eru þannig staðsettir að afslöppun verður mun meiri og streitulosandi. Þú munt velta fyrir þér hvernig þú lifðir án þessa þæginda áður fyrr.