Aðeins það besta fyrir þig
Við hönnuðum nuddpottana til að þér líði vel í þeim. Við einbeitum okkur að lögun líkamans og búum til hið fullkomna nuddkerfi sem slakar á og mýkir vöðva og huga. Hver einasta hönnun er smíðuð með hátæknibúnað á sviði einangrunar, hreinsikerfa og hita. Notum m.a. umhverifsvæna Icynene einangrunarfroðu sem gerir Master Spas að orkuvænustu pottum sem völ er á. Hún styður einnig við þunga pípulagnanna. ABS botninn býður upp á verndandi hindrun þannig að það heldur hita inni og meindýrum úti. Duramaster viðhaldsfría klæðningin er með lífstíðar ábyrgð og þolir allt veður.