Lýsing
Síuhreinsibakkinn var sérstaklega gerður til að þrífa síur og er tilvalin fyrir alla. Hægt er að nota hvaða síuhreinsi sem er, t.d. síuhreinsinn frá Spa line. Bakkinn er einnig hentugur fyrir blöndun á hreinsiefnum. Fullkomin virkini með innbyggðu handfangi. Bakkinn er fellanlegur til að auðvelda geymslu.
Bakkinn hentar fyrir allar síur sem eru 53cm á hæð eða minni. Þvermál má vera 18cm eða minna og bakkin rúmar 17 lítra.