Lýsing
- Öflugur hreinsir fyrir allar lagnir og stúta.
- Fjarlægir fitu, olíu og óhreinindi úr lögnum.
Leiðbeiningar
- Áður en tæming verður á nuddpottinum skal bæta efninu við vatnið.
- Bætið 25 ml á hverja 1000 ltr. / 40 ml í 1500 ltr. nuddpott.
- Kveikið á öllum dælum og opnið fyrir alla stúta, látið ganga í 15 – 30 mín.
- Tæmið pottinn og skolið með hreinu vatni.
Innihald
- 500 ml.